top of page

Á Listakjarna koma krakkarnir og gera ýmis verkefni tengd þema hvers mánaðar. Þar er lögð áhersla á gleði, sköpun og tilraunastarf með ólíkan efnivið. Sonja er fagstjóri á Listakjarna og leiðir starfið af mikilli fagmennsku og gleði.
 

bottom of page