Á græna kjarna eru 16 börn sem eru fædd árin 2023 og 2024.
Á kjarnanum er umfram allt lögð áhersla á umhyggju og hlýju, en samhliða aukum markvisst við orðaforða og sjálfsþekkingu í gegnum leik og söng.