top of page
Á Fjólubláakjarna eru 16 börn fædd árið 2020. Á kjarnanum er leitast við að efla undirstöðuþætti fyrir grunnskólagöngu samhliða frjálsum leik.
Við æfum blýantsgrip og vinnum markvisst með stafi og tölur og tökum virkan þátt í verkefninu "Brúum bilið" í samvinnu við Sjálandsskóla.
Sérstök áhersla er lögð á félagsfærni, sjálfsvitund og sjálfstraust í bland við önnur þemu fjölvísistefnunnar.
bottom of page
.png)
